18.11.06

Ragnhildur og Svampshúfan

Ragnhildur fann húfuna sem föðurbræðurnir gáfu henni í afmælisgjöf. Henni finnst hún mjög skemmtileg. Foreldrunum finnst hún svoltið eins og lítill glæpon.....

Skrifað 9:31 f.h. af Sveinbjörgu

12.11.06

Ragnhildur bubbar

Orðaforðinn hjá fröken Ragnhildi er í stækkunarfasa. Sum orðin hennar eru á íslensku en önnur á sænsku. Á sumum orðum gerum við ekki greinarmun, eins og til dæmis "bubba" sem getur eftir aðstæðum bæði þýtt "kubba" eða "stubbar". Stundum skiljum við ekki hvað hún segir. Þá reynir hún oft að gera sig skiljanlegri. Vidjóið sem fylgir þessari færslu útskýrir þetta betur.

Skrifað 11:17 e.h. af Sveinbjörgu

template © elementopia | image © istockphoto
Weblog Commenting by HaloScan.com
Myndir
Bloggiblogg
Snúllur og Dúllur
Póstur
Gestakort og Grín
Gamalt